Aldís Gyða Davíðsdóttir

Aldís Gyða Davíðsdóttir

Kaupa Í körfu

Ninna þjónaði sólbaðsstofu í mörg ár, stóð í glansbikiníum og beið eftir að einhver keypti þau. Síðan lagði sólbaðsstofan upp laupana og hún komst í mínar hendur,“ segir Aldís Gyða Davíðsdóttir leiklistarnemi um uppáhaldshlutinn á heimili sínu, gínuna Ninnu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar