Húsið spreyjað

Valdís Thor

Húsið spreyjað

Kaupa Í körfu

Þórkötlustaðarétt ÞAÐ mátti vart á milli sjá hvort var fjölmennara, mannfólkið eða kindurnar, í Þórkötlustaðarétt skammt frá Grindavík en réttað var sl. laugardag. Unga fólkið lék við hvern sinn fingur en margir voru að koma í réttir í fyrsta sinn. Athygli vakti hinn mismunandi smekkur bænda og frístundabænda. Í sumum dilkanna var einungis hvítt fé en sums staðar var einungis mislitt og þá vakti það hrifningu að sumar ærnar voru fjórhyrndar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar