Leiksvæði

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Leiksvæði

Kaupa Í körfu

Ég vil geta fylgst með krökkunum mínum í því rými sem ég held mig að mestu sjálf í og þess vegna lögðum við mikla áherslu á að útbúið yrði leiksvæði fyrir börnin á efri hæðinni í nýja húsinu,“ segir Ásta Guðnadóttir sem ásamt manni sínum Benedikt Gíslasyni og þremur börnum hefur komið sér myndarlega fyrir í nýju einbýlishúsi í nýja Ásahverfinu í Garðabæ. MYNDATEXTI Leiksvæðið Systkinin Jónína 7 ára, Hildigunnur 5 ára og Hafþór 2 ára una sér glöð heima í nýja leiksvæðinu, sem búið er dökkbæsaðri eik eins og aðrar vistarverur hússins og ljósum gólfflísum. Farið var í Epal þegar kom að vali á barnastólum við föndurborðið og fjórar appelsínugular Sjöur í barnastærð keyptar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar