Leiksvæði

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Leiksvæði

Kaupa Í körfu

Ég vil geta fylgst með krökkunum mínum í því rými sem ég held mig að mestu sjálf í og þess vegna lögðum við mikla áherslu á að útbúið yrði leiksvæði fyrir börnin á efri hæðinni í nýja húsinu,“ segir Ásta Guðnadóttir sem ásamt manni sínum Benedikt Gíslasyni og þremur börnum hefur komið sér myndarlega fyrir í nýju einbýlishúsi í nýja Ásahverfinu í Garðabæ. MYNDATEXTI Dótadundur Risastórar skúffur og aðrar góðar hirslur gleypa allt dótið og hjálpa til við að halda röð og reglu á öllu dótinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar