Cavalleria Rusticana og Pagliacci.

Friðrik Tryggvason

Cavalleria Rusticana og Pagliacci.

Kaupa Í körfu

» Íslenska óperan frumsýndi á föstudagskvöldið óperurnar Cavalleria Rusticana og Pagliacci. Gestir fögnuðu flytjendum innilega að flutningi loknum, en meðal þeirra voru sunar kunnustu óperustjörnur þjóðarinnar. MYNDATEXTI: Baksviðs ræddu söngstjörnurnar Kristján Jóhannsson og Sólrún Bragadóttir við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, og Sigurjónu Sverrisdóttur, eiginkonu Kristjáns.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar