Innlit Keilugranda

Innlit Keilugranda

Kaupa Í körfu

Í gullfallegri blokkaríbúð í vesturbæ Reykjavíkur býr Guðrún Jóhannesdóttir, eigandi búsáhaldaverslunarinnar Kokku, ásamt eiginmanni sínum Þorsteini Torfasyni og þremur börnum MYNDATEXTI Pönnur og spaðar Guðrún segist eiga endingargóð búsáhöld en uppáhaldsáhaldshluturinn er gömul járnpanna sem amma hennar átti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar