Fjólublátt áfram
Kaupa Í körfu
HANN kom eins og gusa úr óvæntum regnboga, öðruvísi og af krafti. Og það var svo langt síðan síðast. Óralangt. Fjólublái liturinn er draumur í dós fyrir dreymandi dísir og fallegar fjólur. Þessi samsuða rauða og bláa ljóssins slær út með títuprjóni allar aðrar tískubólur haustsins. Fjólublátt skal það vera. Í gardínum, púðum, myndum, stólum, blómapottum, vösum og gerviblómum. Það er eitthvað virkilega rafmagnað við þennan lit. Ekki aðeins hefur hann alltaf þótt konunglegur heldur þykir hann í kínverskum fræðum endurspegla hvorki meira né minna en sameiningu veraldarinnar, þar sem hann er samsettur úr áðurnefndum litum, rauðum (jing) og bláum (jang). Það er ekki amalegt að skreyta heimili sitt með slíkum regnbogans lit MYNDATEXTI Yndisauki Blóm, 1499. kr. Blómaval.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir