Heimili og hönnun

Valdís Thor

Heimili og hönnun

Kaupa Í körfu

OFT getur einn hlutur breytt stemningu rýmis. Hlutur sem brýtur upp flæðið, hlutur sem kallar á að á hann sé horft. Hlutur sem fær heimilismenn og gesti til þess að brosa. Á tímum mildra grárra og brúnna litatóna getur því verið gaman að hleypa örlitlu kryddi í rýmið með skemmtilegum litum og formum. Dæmi um þess háttar hlut sem gæti prýtt og glatt er lampi eftir Margréti Guðnadóttur en hann fæst í Kirsuberjatrénu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar