Ylur

Valdís Thor

Ylur

Kaupa Í körfu

Frá örófi alda hefur maðurinn notast við yl eldsins til að hita híbýli sín. Á seinni árum hafa arnar reyndar frekar verið notaðir til að skapa notalega stemningu en að hlutverk þeirra sé upphitunin sem slík. Það er staðfest með nýjustu gerðum af örnum, svokölluðum etanól-eldstæðum sem sannarlega eru fagrir ásýndar. „Það þarf engar leiðslur eða rör út til að hafa etanól-eldstæði, því í brunahólfi er þunnfljótandi etanólblanda sem kveikt er upp í. Uppgufunin af brunanum verður til þess að bálið brennur,“ segir Halldór Hrannar Halldórsson eigandi verslunarinnar Yls MYNDATEXTI Eigandi Halldór Hrannar Halldórsson rekur verslunina Yl ásamt eiginkonu sinni Ingu Rósu Sigurðardóttur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar