Högnuhús

Högnuhús

Kaupa Í körfu

Baldur á ekki erfitt með að svara þegar hann er inntur eftir því hvaða hús honum þykir það fallegasta hérlendis. Bakkaflöt 1. Það var reist 1963 og er hús eftir arkitektinn Högnu Sigurðardóttur en hún er ein sú allra virtasta í bransanum. Hún bjó lengst af í París en teiknaði nokkur hús á Íslandi og eru þau öll sér á báti og algerlega tímalaus. Bakkaflöt 1 er nýmóðins túlkun á torfbænum, útfærsla á íslenskri byggingararfleið í anda nútíma arkitektúrs,“ segir Baldur en þess má geta að Högna Sigurðardóttir fékk heiðursverðlaun Íslensku sjónlistaverðlaunanna í fyrra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar