Baldur Svavarsson arkitekt

Baldur Svavarsson arkitekt

Kaupa Í körfu

Byggingalist dagsins í dag einkennist af því sem er að gerst í nágrannalöndunum – af alþjóðlegum nútímaarkitektúr. Það er fyrst nú á síðastliðnum. 10-15 árum sem við höfum loks komist á þann stað. Í dag eru einbýlishús mun stílhreinni, rými eru opnari, þökin flöt og gluggarnir stórir, formin hrein og einföld og samhengi er á milli hönnunar húss og innanhúshönnunar. Baldur Svavarsson, arkitekt og einn eigandi arkitektastofunnar ÚTI og INNI sf., MYNDATEXTI Arkitekt Baldur segir þá stund að sjá hús eftir sig rísa vera það besta við starfið sitt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar