Verslunin Lúr
Kaupa Í körfu
Góður nætursvefn er mikils virði og það er augljóst að það skiptir miklu máli á hvernig dýnum maðurinn sefur. „Algengustu mistökin sem við verðum vör við er að fólk kaupir sér ekki réttan stífleika fyrir sig – annaðhvort of mjúka eða of stífa dýnu. Mjúkar dýnur gefa ekki nægan stuðning og því hvílist bakið ekki eins og ætla mætti.Of stíf dýna veldur eymslum í öxlum,“ segir Ásgeir Ólafsson, verslunarstjóri húsgagnaverslunarinnar Lúr sem sérhæfir sig í gæðarúmum. MYNDATEXTI Ásgeir Ólafsson, verslunarstjóri Lúr fræðir viðskiptavini sína um mikilvægi þess að eiga endingargóða gæðarekkju.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir