Verslunin Lúr

Valdís Thor

Verslunin Lúr

Kaupa Í körfu

Góður nætursvefn er mikils virði og það er augljóst að það skiptir miklu máli á hvernig dýnum maðurinn sefur. „Algengustu mistökin sem við verðum vör við er að fólk kaupir sér ekki réttan stífleika fyrir sig – annaðhvort of mjúka eða of stífa dýnu. Mjúkar dýnur gefa ekki nægan stuðning og því hvílist bakið ekki eins og ætla mætti.Of stíf dýna veldur eymslum í öxlum,“ segir Ásgeir Ólafsson, verslunarstjóri húsgagnaverslunarinnar Lúr sem sérhæfir sig í gæðarúmum. MYNDATEXTI Ásgeir Ólafsson, verslunarstjóri Lúr fræðir viðskiptavini sína um mikilvægi þess að eiga endingargóða gæðarekkju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar