Klapparstígur innlit

Klapparstígur innlit

Kaupa Í körfu

Hvernig ætli ungu fólki á menntaskólaaldri gangi að fóta sig fjárhagslega á leigumarkaði í miðbæ Reykjavíkur. Arndís Pétursdóttir hitti þrjár eldhressar stelpur sem leigja saman. Þær eru í fullu námi, fá ekki námslán enda ekki í háskóla og stefna að því að ljúka stúdentsprófi í vor. Þrjár menntaskólastúlkur, Svala Eyjólfsdóttir, Jóhanna Gísladóttir og Kristjana Björk Traustadóttir, leigja saman íbúð á Klapparstíg MYNDATEXTI Smekklegt Rúllugardínur, veggskraut og ljósakróna kallast á og gefa herberginu stílhreinan og rómantískan svip.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar