Atli Heimir Sveinsson - Sjötugur

Atli Heimir Sveinsson - Sjötugur

Kaupa Í körfu

Í TILEFNI af sjötugsafmæli Atla Heimis Sveinssonar tónskálds var í gær flutt í Þjóðleikhúsinu sviðsett dagskrá með söng og dansi, helguð leikhústónlist hins fjölhæfa tónskálds. Dagskráin þótti hrífandi og falleg og var Atli Heimir hylltur á sviðinu ásamt flytjendum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar