Lýsing

Lýsing

Kaupa Í körfu

Lítið var talað um starf ljósahönnuðar þangað til fyrir nokkrum árum en nú er jafnan talað um að smekkleg lýsing sé punkturinn yfir i-ið í fallega hönnuðu húsi. Þórdís Rós Harðardóttir lýsingarhönnuður hjá VST-Rafteikningu sagði Guðrúnu Huldu Pálsdóttur frá starfi sínu og nýjustu straumum og stefnum í ljósahönnun MYNDATEXTI Smekklegt „Áherslan var að skapa stemningu sem leggur áherslu á arkitektúrinn og gera ljósgjafana svo til ósýnilega,“ segir Þórdís Rós um verkefni sitt í líkamsræktarstöðinni Hreyfingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar