FH - Keflavík 3:2

Friðrik Tryggvason

FH - Keflavík 3:2

Kaupa Í körfu

FH getur enn skákað Keflvíkingum DALVÍKINGURINN marksækni, Atli Viðar Björnsson, sá til þess að halda spennu í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu. Hann tryggði FH sigur á Keflavík, 3:2, í uppgjöri toppliðanna í Kaplakrika í gær, með marki á síðustu stundu, þegar allt benti til þess að Suðurnesjamönnum væri óhætt að taka tappana úr kampavínsflöskunum. MYNDATEXTI: Spenna Það sér ekki fyrir endann á einvígi Keflavíkur og FH um Íslandsmeistaratitilinn. Símun Samuelsen og Ásgeir Gunnar Ásgeirsson í hörðum slag um boltann í Kaplakrikanum í gær þar sem FH sigraði, 3:2. 6-7

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar