Fjölnir - HK 3:1

hag / Haraldur Guðjónsson

Fjölnir - HK 3:1

Kaupa Í körfu

*Fjölnir vann 3:1 í bráðfjörugum leik í Grafarvogi *Tvö mörk í byrjun gerðu útslagið *Gunnleifur segir sína menn eiga heiður skilinn fyrir að rífa liðið upp MYNDATEXTI: Ellin og æskan Óli Stefán Flóventsson, varnarmaðurinn reyndi hjá Fjölni, reynir að stöðva Rúnar Má Sigurjónsson, átján ára miðjumann HK, í leiknum í Grafarvogi. Óli og félagar höfðu betur og HK er fallið niður í 1. deildina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar