Kardemommubærinn - Áheyrendaprufa

Kardemommubærinn - Áheyrendaprufa

Kaupa Í körfu

MIKILL áhugi er hjá börnum á að fá hlutverk í Kardemommubænum sem Þjóðleikhúsið frumsýnir 23. febrúar. Um 80 börn á aldrinum 7-16 ára komu í áheyrnarprufur hjá leikstjóranum Selmu Björnsdóttur í gær og segir hún að nú þurfi hún að leggjast undir feld til að ákveða hlutverkaskiptinguna, enda voru margir góðir og hæfileikaríkir í hópnum. Leika þarf hunda, krakka og kött í leikritinu með söng og dansi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar