Rigning í Reykjavík

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Rigning í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Haustið hefst með steypiregni og strekkingsvindi í höfuðborginni ÓJAFNT er gefið í baráttu regnhlífanna og haustlægðanna ef marka má átökin sem áttu sér stað víða í Reykjavík í gær. Oft hefur verið haft á orði að ekkert gagn sé að regnhlífum á Íslandi og þeir einu sem þeim beiti séu illa upplýstir ferðamenn. Ástæðan er sögð sú að rigningin sé hér iðulega lárétt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar