Morgunverðarfundur Landsbankans á Nordica

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Morgunverðarfundur Landsbankans á Nordica

Kaupa Í körfu

Í ólgusjó efnahagsmála undanfarna daga hefur áhugi almennings á afkomu sinni og þjóðarbúsins aukist gríðarlega. Á kynningarfundi greiningardeildar Landsbankans í gær á Nordica mættu rúmlega 500 manns. Í síðustu viku kynnti Greining Glitnis einnig þjóðhagsspá sína næstu árin og mættu um 700 manns þangað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar