Ragnheiður Birgisdóttir

Ragnheiður Birgisdóttir

Kaupa Í körfu

Íslenskur leir, olía og te eru meðal þeirra hluta sem fulltrúi frá snyrtivörufyrirtækinu Clarins hafði með sér heim til Parísar. Vörurnar eru hluti af Eldfjallameðferðinni á heilsulindinni Nordica Spa og vill Clarins athuga hvort vörurnar séu áhugaverðir framleiðslukostir. MYNDATEXTI Bjartsýn. Ragnheiður Birgisdóttir hjá Nordica Spa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar