Guðmundur Fylkisson og Sveinn Guðni Guðnason
Kaupa Í körfu
Óttast að breytingar muni skerða þjónustu FMR STARFSMENN Fjarskiptamiðstöðvar ríkislögreglustjóra (FMR) óttast að þjónusta miðstöðvarinnar, og gæði hennar, muni skerðast verði starfsemin færð undir embætti lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, líkt og Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, hefur lagt til. Þeir vilja að núverandi kerfi fái að halda sér. Ekki sé verið að róta í því sem hafi gefist vel. MYNDATEXTI: Gefist vel Guðmundur Fylkisson og Sveinn Guðni Guðnason eru aðalvarðstjórar hjá Fjarskiptamiðstöð ríkislögreglustjóra. Þeir vilja óbreytt ástand. Ekki eigi að hrófla við því sem hafi gefist vel
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir