Regnbogi yfir Kópavogi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Regnbogi yfir Kópavogi

Kaupa Í körfu

Vísar á auðinn Þjóðsagan segir að fyrir enda regnbogans megi finna mikinn auð. Enginn vafi er á því að miklir fjármunir eru bundnir í þessu háhýsi í Kópavogi sem regnboginn vísar á. Það eru hins vegar ekki allir sem hagnast á því að byggja hús á Íslandi þessi misserin. Sumir hafa orðið fyrir stórtjóni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar