Tríó Nordica og fleiri

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Tríó Nordica og fleiri

Kaupa Í körfu

Tríó Nordica heldur kammertónlistarhátíð á Kjarvalsstöðum nú um helgina MYNDATEXTI: Gestir Tríóið með gestum sínum. Standandi: Hulda Björg Garðarsdóttir sópran, Pálína Árnadóttir fiðluleikari, Þórunn Ósk Marinósdóttir víóluleikari, Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanóleikari, og Bryndís Halla Gylfadóttir, en fyrir framan sitja Mona Kontra og Auður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar