Ísfold Kristjánsdóttir

Valdís Thor

Ísfold Kristjánsdóttir

Kaupa Í körfu

Í fríi til að annast fimm móðurlausa hvolpa. Ísfold Kristjánsdóttir hefur í nógu að snúast þessa dagana. Hún þarf að gefa 5 móðurlausum hvolpum að drekka úr pela á þriggja tíma fresti allan sólarhringinn og hefur þess vegna tekið sér frí frá vinnu. Ísfold tekur vaktina í miðri viku en um helgar vaknar kærasti Ísfoldar til hvolpanna. "Þá fæ ég að hvíla mig," segir hún. Birtist á forsíðu 24ra stunda með tilvísun á bls. 4.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar