Skóflustunga að nýjum skóla í Mosfellsbæ

Valdís Thor

Skóflustunga að nýjum skóla í Mosfellsbæ

Kaupa Í körfu

Börn á aldrinum eins til níu ára í nýjum skóla Börn á aldrinum eins til níu ára verða nemendur nýs skóla, Krikaskóla, sem nú rís í Mosfellsbæ. Fyrsta starfsárið verður skólinn í húsnæði við Gerplustræti í Helgafellshverfi og verða þar 45 börn á aldrinum tveggja til fimm ára. Næsta haust flytur starfsemin í nýtt húsnæði en nemendur tóku fyrstu skóflustunguna að því í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar