Íslenska kvennalandsliðið

Íslenska kvennalandsliðið

Kaupa Í körfu

VERA kann að franska landsliðið hafi vanmetið hið íslenska í fyrri leik liðanna fyrir rúmu ári þegar 1:0 sigur Íslands á Laugardalsvelli varð niðurstaðan. Allavega komu þau úrslit flestum á óvart sem til þekkja í kvennaboltanum og segja sumir að franska liðið hafi einfaldlega ekki undirbúið sig fyrir þá viðureign. MYNDATEXTI Lokaundirbúningur Íslenska kvennalandsliðið á æfingu á keppnisvellinum í Frakklandi í gær. Fyrirliðinn Katrín Jónsdóttir er fremst á myndinni og fyrir aftan hana eru Hólmfríður Magnúsdóttir og Guðrún Sóley Gunnarsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar