Kristján Jóhannsson

Kristján Jóhannsson

Kaupa Í körfu

Mér líður mjög vel og tilveran er góð. Ég ætti kannski ekki að segja það sjálfur en mér finnst röddin líka vera ansi góð,“ segir Kristján Jóhannsson stórsöngvari sem syngur nú í fyrsta sinn í Íslensku óperunni í Cavalleria Rusticana og Pagliacci við mikla hrifningu gesta. MYNDATEXTI Hugrekki Mesti kjarkurinn fór í það að trúa að ég gæti orðið óperusöngvari því þar er ekkert gefið.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar