Karabísk menning

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Karabísk menning

Kaupa Í körfu

MYNDLISTA- og menningarsýning í anda Karíbahafsins stendur nú yfir á hótelinu Park Inn í Reykjavík. Á sýningunni má njóta hitabeltisstemningar í formi myndlistar, tónlistar og skartgripa frá Bandarísku Jómfrúaeyjum, við Púertó Ríkó í Karíbahafinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar