Bátur sekkur við Ægisgarð
Kaupa Í körfu
KAFARAR frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins komu böndum á trilluna Faxa RE 147 þar sem hún hékk í landfestunum við smábátabryggjuna víð Ægisgarð í Reykjavíkurhöfn í gær. Trillan sem er um 5 tonn var búin að taka inn á sig of mikinn sjó til að hægt væri að dæla upp úr henni og var því brugðið á það ráð að koma á hana böndum og láta dráttarbátinn Magna lyfta henni en hann er útbúinn krana. MYNDATEXTI Sökk Kraninn á Magna kom að góðum notum við björgun Faxa.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir