Jón Hallur Stefánsson

Jón Hallur Stefánsson

Kaupa Í körfu

Jón Hallur Stefánsson rithöfundur vakti athygli fyrir fyrstu glæpasögu sína, Krosstré . Nú sendir hann frá sér sögu um brennuvarg sem gengur laus á Seyðisfirði. MYNDATEXTI Jón Hallur „Sjálfur hef ég ekkert á móti skoðunum en mér finnst ég ekki hafa upp á neinn sannleika að bjóða sem aðrir ættu að taka mið af.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar