Kötturinn Púli

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kötturinn Púli

Kaupa Í körfu

Hann er ótrúlega hress og ern miðað við aldur. Og hann er alveg bráðgáfaður, var eldfljótur að læra að opna glugga með því að bíta í fögin og færa þau til hliðar,“ segir Gylfi Guðjónsson um köttinn sinn Púla sem varð tvítugur þann sjötta júní síðastliðinn. MYNDATEXTI Tölvusjúkur Uppáhaldsiðja Púla er að fylgjast grannt með því sem fram fer þegar Gylfi er í tölvunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar