Vísindavaka

Vísindavaka

Kaupa Í körfu

JAFNT hug- sem raunvísindi voru kynnt á Vísindavöku í gær. Markmið vökunnar er að færa vísindin nær almenningi og kynna fólkið á bak við vísindin með skemmtilegum og fræðandi viðburðum fyrir alla fjölskylduna. Vísindavakan var vel sótt en hún er haldin samtímis um alla Evrópu á Degi evrópska vísindamannsins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar