Shirin Neshat

Valdís Thor

Shirin Neshat

Kaupa Í körfu

Sú stefna Listasafns Íslands að tvinna sýningar öðrum menningarviðburðum hefur vakið eftirtekt. Margir eru án efa þegar farnir að hlakka til sýningar safnsins á verkum Fridu Kahlo um það leyti sem íslenskt leikrit um hana verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu. Það var sömuleiðis vel til fundið að vera með sýningu á verki Shirin Neshat nú þegar hún er gestur RIFF – Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar