Martin Berkofsky og Einar Jóhannesson

Valdís Thor

Martin Berkofsky og Einar Jóhannesson

Kaupa Í körfu

ÉG er svo hamingjusamur yfir því að vera hér, og í þessum nýja og fína sal, segir píanóleikarinn Martin Berkofsky. Þeir Einar Jóhannesson klarinettuleikari halda tónleika í Salnum í dag klukkan 17 MYNDATEXTI Martin og Einar Það var talið að ég myndi ekki spila aftur, segir Martin meðal annars

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar