Haraldur Finnsson

Haraldur Finnsson

Kaupa Í körfu

Haraldur Finnsson var í blóma lífsins þegar hann fékk hjartaáfall og þurfti að taka lífsstíl sinn til endurskoðunar. Nú, tíu árum síðar, hefur hann aldrei verið hressari. MYNDATEXTI Haraldur fer reglulega í æfingar á HL-stöðinni. „Ég hef tröllatrú á hreyfingunni og er t.a.m. í badminton auk líkamsræktarinnar á veturna enda held ég að menn þurfi góða hreyfingu þrisvar, fjórum sinnum í viku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar