Ofmetnar plötur

Ofmetnar plötur

Kaupa Í körfu

Fyrir tveimur vikum voru nokkrar klassískar íslenskar bækur settar undir mæliker Lesbókar og því velt upp hvort þær stæðu undir nafni. En hvaða niðurstöðu fáum við ef drögum bækurnar undan kerinu og skiptum inn nokkrum (meintum) meistarastykkjum úr íslenskri dægurlagatónlist? Eiga þær plötur sannanlega heima á þessum síendurteknu topplistum eða lúra þær bara þarna af gömlum vana

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar