Einar Áskell og Lára Sif
Kaupa Í körfu
Þessa dagana gefst yngstu kynslóðinni tækifæri að sjá brúðuleiksýningu um hinn uppátækjasama snáða Einar Áskel. Brúðurnar eru eftir leikbrúðusnillinginn Bernd Ogrodnik og er sýningin byggð á bókunum Svei-attan, Einar Áskell og Góða nótt, Einar Áskell eftir Gunillu Bergström. Sýnt er í Kúlunni, barnasviði Þjóðleikhússins. Barnablaðið hitti nokkra krakka að lokinni sýningu og spurði þá hvað þeim fyndist um verkið. MYNDATEXTI Láru Sif Þórisdóttur, 7 ára, fannst sýningin alveg rosalega skemmtileg og fannst skemmtilegast þegar Einar var að fara að sofa og gat ekki sofnað.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir