Snjór í Esjuhlíðum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Snjór í Esjuhlíðum

Kaupa Í körfu

MÖRGUM íbúum á höfuðborgarsvæðinu brá heldur í brún þegar þeir sáu snjó í hlíðum Esju í morgun. Margir vona eflaust að þetta sé ekki fyrirboði þess að veturinn verði langur og kaldur. Gamlar heimildir herma raunar að því fyrr sem snjói í fjöll þeim mun betri verði veturinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar