Vísindavaka

Vísindavaka

Kaupa Í körfu

ÖRNÓLFI Thorlacius voru á Vísindavöku Rannís nú fyrir helgi veitt verðlaun Rannís fyrir framlag til vísindamiðlunar. Þetta er í þriðja sinn sem verðlaunin eru veitt, en samkvæmt upplýsingum frá Rannís er markmiðið með verðlaununum að vekja athygli á mikilvægi þess að miðla þekkingu á vísindum og vísindastarfi til samfélagsins og styðja við þá sem sýnt hafa frumkvæði og verið í fararbroddi við miðlun vísinda

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar