Haraldur Sigurðsson

Gunnlaugur Auðunn Árnason

Haraldur Sigurðsson

Kaupa Í körfu

Stykkishólmur | Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur er fluttur heim í Hólminn eftir að hafa starfað erlendis mestan hluta sinnar starfsævi, í yfir 45 ár. Fyrir nokkrum árum keypti hann gamalt hús í Stykkishólmi, Berg, og lét endurbyggja það í þeim tilgangi að eiga þar heima þegar hann léti af starfi ytra og flytti til Íslands. Hann starfaði í 34 ár við háskólann í Rhode Island í Bandaríkjunum og er kominn á eftirlaun. „Það hefur lengi blundað í mér að koma aftur á bernskustöðvarnar. Það er enn svo bjart yfir minningunum og hér er engin hætta á að mér leiðist.“ segir Haraldur. MYNDATEXTI Heimkoma Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur er fluttur heim eftir langan starfstíma í Bandaríkjunum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar