Óskar Jónasson kvikmyndagerðarmaður

Óskar Jónasson kvikmyndagerðarmaður

Kaupa Í körfu

Íslenska stórmyndin Reykjavík Rotterdam verður frumsýnd á föstudaginn, en þar er á ferðinni þriðja kvikmynd Óskars Jónassonar. Í viðtali við Jóhann Bjarna Kolbeinsson segir leikstjórinn meðal annars frá gríninu, spennunni og því sem endaði á gólfinu. MYNDATEXTI Leikstjórinn Mig langar ekki til að endurtaka mig í sketsa-þáttum eða grínmyndum, segir Óskar sem hefur sagt skilið við grínið, a.m.k. í bili.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar