Rán Tryggvadóttir

Rán Tryggvadóttir

Kaupa Í körfu

Brjóstakrabbamein var Rán Tryggvadóttur og Steinunni Maríu Halldórsdóttur mikil reynsla. Þær segja veikindin hafa kennt sér að lifa í núinu og að hið veraldlega sé afgangsstærð í sjúkdómsbaráttu. Tólfta hver kona á Íslandi fær krabbamein í brjóst einhvern tíma á lífsleiðinni, en batahorfur eru óvíða betri en hér á landi. MYNDATEXTI Var kvíðin

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar