Sólveig Eiríksdóttir og dætur hennar

Valdís Thor

Sólveig Eiríksdóttir og dætur hennar

Kaupa Í körfu

Haustið leggst alltaf vel í mig vegna þess að ég er haustbarn. Ég á nefnilega afmæli í september og það hefur eflaust haft sín áhrif. Það er líka svo gott að anda að sér svona kaldara og tærara lofti. Maður gæti auðvitað alveg hugsað sér að vera í stuttbuxum og í góðæri en svona er þetta. En það sem ég geri fyrir mig er að reyna að einblína svolítið á það sem virkilega er gott. MYNDATEXTI Sólveig Eiríksdóttir, veitingahússeigandi og matarhönnuður, ásamt tveimur dætra sinna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar