Ilmur Eir Sæmundsdóttir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Ilmur Eir Sæmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Rokkabillíföt, kvöldkjólar og hárskraut eru meðal þeirra hluta sem fást í versluninni Glamúr á Laugavegi 41 sem selur bæði notuð kvenföt og ný en öll í gömlum stíl. Það sem gerir verslunina einkar sérstæða er þó að verslunareigandinn er ekki nema átján ára. Búðin afhent á afmælisdaginn ,,Ég fékk búðina afhenta á átján ára afmælisdaginn minn í fyrra, hinn 15. desember,“ sagði Ilmur Eir Sæmundsdóttir. MYNDATEXTI Athafnakona Ilmur rekur verslunina Glamúr samhliða námi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar