Brain Police

Brain Police

Kaupa Í körfu

BANDARÍSKI tónlistarmaðurinn Brant Bjork, sem stundum hefur verið kallaður höfundur eyðimerkurrokksins, hélt tónleika ásamt sveit sinni, The Bros, á Café Amsterdam á laugardagskvöldið. Það voru íslensku sveitirnar Brain Police og Esja sem hituðu upp fyrir bandarísku kappana. Fullt var út úr dyrum á tónleikunum og eins og sjá má á myndunum var stemningin gríðarlega góð langt frameftir nóttu. MYNDATEXTI Sveittur Jómbi, trommuleikari Brain Police, tók greinilega vel á því á tónleikunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar