Mikið að gerast í Seðlabankanum og Stjórnarráðinu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mikið að gerast í Seðlabankanum og Stjórnarráðinu

Kaupa Í körfu

VIÐRÆÐUR bankastjórnar Seðlabankans við æðstu yfirmenn viðskiptabankanna þriggja í gær snerust um hvort Seðlabankinn ætti að setja eigið fé inn í bankana, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. MYNDATEXTI Farnir Davíð Oddsson ekur á brott frá Seðlabankanum með þeim Geir H. Haarde og Árna M. Mathiesen eftir stíf fundahöld í gærkvöldi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar