Miðhúsahólmi

Ragnar Axelsson

Miðhúsahólmi

Kaupa Í körfu

Holtavirkjun yrði sú næst síðasta í framkvæmdaröð. Þar er undirbúningur lengra kominn en við Urriðafoss, t.d. samningar við landeigendur.Við allar þrjár virkjanirnar þarf að semja við hátt í 40 landeigendur. Sjö eða átta samningum er lokið, þrír eru á lokastigi og þrír aðrir eru langt komnir, að sögn Helga Bjarnasonar, verkefnastjóra hjá Landsvirkjun Power MYNDATEXTI Miðhúsahólmi Áin fer en lón myndast rétt sunnan við. Árnes sést neðst til hægri. Stöðvarhús verður við bæinn Akbraut.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar