Holtavirkjun

Ragnar Axelsson

Holtavirkjun

Kaupa Í körfu

Holtavirkjun yrði sú næst síðasta í framkvæmdaröð. Þar er undirbúningur lengra kominn en við Urriðafoss, t.d. samningar við landeigendur.Við allar þrjár virkjanirnar þarf að semja við hátt í 40 landeigendur. Sjö eða átta samningum er lokið, þrír eru á lokastigi og þrír aðrir eru langt komnir, að sögn Helga Bjarnasonar, verkefnastjóra hjá Landsvirkjun Power MYNDATEXTI Fall Búðafoss nánast hljóðnar. Hluti Árness (t.v.) kaffærist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar