Sameinuð lögregla

Helgi Bjarnason

Sameinuð lögregla

Kaupa Í körfu

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra segir, í skriflegu svari til Morgunblaðsins, að markmið starfsfólks ráðuneytisins sé að haga sambandi við stofnanir ráðuneytisins á þann veg að ekki sé ástæða til að kvarta undan sleifarlagi eða athafnaleysi. Hann ræður af máli Jóhanns R. Benediktssonar, fráfarandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, að hann sætti sig almennt illa við þá sem hafa yfir honum lögbundið afskiptavald MYNDATEXTI Sameining Jóhann R. Benediktsson lögreglustjóri, Björn Bjarnason dómsmálaráðherra og Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri kynntu sameinaða lögreglu á Suðurnesjum við athöfn í lögreglustöðinni í Keflavík í byrjun árs 2007. Jafnframt staðfesti ráðherra skipurit lögreglunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar